WPis

Þessi viðbót aðstoðar með að viðhalda nýjustu útgáfunni af íslensku þýðingunni frá þýðingarhópnum okkar.

Author:Axel Rafn (profile at wordpress.org)
WordPress version required:2.0.2
WordPress version tested:3.2.1
Plugin version:1.0.5
Added to WordPress repository:27-03-2011
Last updated:13-08-2011
Warning! This plugin has not been updated in over 2 years. It may no longer be maintained or supported and may have compatibility issues when used with more recent versions of WordPress.
Rating, %:0
Rated by:0
Plugin URI:http://www.axelrafn.org/
Total downloads:1 425
Active installs:10+
plugin download
Click to start download

Þessi viðbót var búin til fyrir íslenska vefi sem keyra WordPress vefumsjónarkerfið.

Þetta er frekar lítil viðbót sem hjálpar þér að viðhalda íslenskri þýðingu fyrir WordPress frá þýðingarhópnum okkar.
Sem stendur virkar hún bara á Linux/Unix þjónum með cURL uppsett.

Það kemur villumelding þegar viðbótin er virkjuð, um að viðbótin hafi framkallað XXXX marga stafi af óvæntri útprentun. Þetta þarf ekkert að óttast en þetta skemmir ekkert fyrir, þetta gerist bara við virkjun viðbótarinnar.
Sem stendur er ég að reyna að elta uppi hvers vegna þetta kemur fram.


ChangeLog